Rhiniseng vet.

Bólefni.
Rhiniseng er bóluefni fyrir svín til (passive) verndar hjá grísum með broddmjólk eftir virka ónæmisaðgerð hjá gyltum til að draga úr klínískum einkennum og sárum af völdum ágengs og ekki ágengs snúðtrýnis (atrophic rhinitis), auk þess að minnka þyngdartap er tengist Bordatella bronchoseptica og Pasteurella multocida sýkingum á fitunartímabilinu.

SmPC

Fylgiseðill