Nerfasin vet. 100 mg

Xýlazín 100 mg/ml - 20 ml.
Ábendingar fyrir Nerfasin vet. 100 mg/ml eru sljóvgun dýra sem og forlyfjagjöf samhliða deyfilyfi. Athygli er vakin á því að enginn biðtími er fyrir nýtingu mjólkur og 1 dagur fyrir kjöt og innmat.

SmPC

Fylgiseðill