Dermanolon

Tríamkínólónasetóníð - 1,77mg/ml
Salisýlsýra - 17,7mg/ml
Húðúði lausn.
Ábendingar eru meðferð við einkennum flösuexems hjá hundum og köttum. Dermanolon kemur í handhægum úðabrúsa og því er auðvelt að nota lausnina á hærða húð og staði sem erfitt er að ná til. Dermanolon veldur ekki þoli gegn sýkingalyfjum, einfaldlega vegna þess að það inniheldur engin sýklalyf. Fyrir vikið fellur Dermanolon fullkomlega að þeirri stefnu sem mælir fyrir ábyrgri notkun sýklalyfja

SmPC

Fylgiseðill