Cefabactin vet. 50 mg

Cefalexín 50 mg - 100 töflur
Meðferð við sýkingum í hundum og köttum af völdum baktería sem eru næmar fyrir cefalexíni, svo sem:
Sýkingar í öndunarvegum, einkum berkjulungnabólga af völdum Staphylococcus aureus, Streptococcus spp., Escherichia coli og Klebsiella spp.
Þvagfærasýkingar af völdum Escherichia coli, Proteus spp. og Staphylococcus spp.
Húðsýkingar hjá köttum af völdum Staphylococcus spp. og Streptococcus spp. og húðsýkingar hjá hundum af völdum Staphylococcus spp.

SmPC

Fylgiseðill