Vetramil úði – 20ml x 6
0 kr.
20 ml
6 stykki í pakka
Vetramil úðinn inniheldur sömu virku efninn og í Vetramil smyrslinu (hunang og kjarnaolíur.) Efninn eru í burðarefni sem hentar sérstaklega vel til úðunar. Vetramil úðinn myndar langvarandi þunnt lag sem ver húðina og örvar græðslu. Úðinn er ætlaður til notkunar á staði sem erfitt er að komast að sem og stærri fleti. Hann er einnig hentugur dýrum sem eru viðkvæm og erfitt er að snerta. Úðuninni fylgir ekki hávaði og veldur því ekki ótta hjá viðkvæmum dýrum.
Vetramil vörurnar voru þróaðar í Hollandi í samvinnu við háskólann í Wageningen. Vetramil inniheldur hunang með mjög hátt hlutfall glúkósa oxídasa ensíma (GOx). Þökk sé GOx, umbreytist hunangsklúkósi í glúkónsýru og hæglosandi vetnisperoxíð, sem er bakteríudrepandi og hreinsar sýkt sár. Lágt pH gildi stuðlar einnig að náttúrulegri gróanda.
Vnr. 19025016
Lesefni