Vetramil smyrsli 30g

kr.

Vetramil smyrsli inniheldur hunang með mjög hátt hlutfall ensíma og andoxunarefna. Ensímin eru bakteríudrepandi og hreinsa sýkt sár. Kjarnaolíur örva einnig græðslu og auka áhrif sótthreinsi eiginleika Vetramil. Þar að auki eru þær skordýrafælandi og koma í veg fyrir að dýrið sleiki sárið. Vetramil smyrslið hentar öllum dýrategundum.

Vnr. 19008200

 

Lesefni
Vörunúmer: 19008200 Flokkur: Dýrategundir: , , , , , , , , , , ,

Lýsing

Vetramil smyrsli inniheldur hunang með mjög hátt hlutfall ensíma og andoxunarefna. Ensímin eru bakteríudrepandi og hreinsa sýkt sár. Kjarnaolíur örva einnig græðslu og auka áhrif sótthreinsi eiginleika Vetramil. Þar að auki eru þær skordýrafælandi og koma í veg fyrir að dýrið sleiki sárið. Vetramil smyrslið hentar öllum dýrategundum.

Vetramil vörurnar voru þróaðar í Hollandi í samvinnu við háskólann í Wageningen. Vetramil inniheldur hunang með mjög hátt hlutfall glúkósa oxídasa ensíma (GOx). Þökk sé GOx, umbreytist hunangsklúkósi í glúkónsýru og hæglosandi vetnisperoxíð, sem er bakteríudrepandi og hreinsar sýkt sár. Lágt pH gildi stuðlar einnig að náttúrulegri gróanda.

Vnr. 19008200