Dermoscent – Atop 7® húðolía
0 kr.
Atop 7® Spot-on styrkir varnir húðar og róar húð sem þjáist af ofnæmi og kláða. Mælt með af dýralæknum.
Atop 7® Spot-on inniheldur omega-6 og omega-3 fitusýrur og einstaka blöndu af mismunandi náttúrulegum olíum og ilmkjarnaolíum sem róa húð og minnka kláða.
Meðferð: Einn belgur á viku eins lengi og þurfa þykir.
Vnr. 19044023 – Atop 7 fyrir hunda 10-20 kg
Vnr. 19044024 – Atop 7 fyrir hunda 20-40 kg